Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Showing all 7 results

Salon Shapes – Endurmenntun 15-16 apríl

Salon Shapes – Endurmenntun 15-16 aprílHeildarverð 149.990, Staðfestingargjald 39.990Vörupakki að verðmæti 50 þúsund fylgir með!Endurmenntunar námskeið fyrir alla naglafræðinga sem vilja bæta við sig þekkingu og færni.Þetta námskeið eru tveir dagar, laugardagur og sunnudagur, og kennt er frá 9-16. Á þessu námskeiði mun vera farið yfir E-file manicure, notkun forma og byggingu með Acrylgeli.Við munum kenna ykkur fjögur mismunandi “shapes”:Classic Square – Oval – Classic Almond – BallerinaKennt verður hvernig á að teikna French, reverse French tæknina, og BabyBoomer. Einnig mun vera farið yfir hvernig hægt er að taka flottar og stílhreinar myndir.Dagur 1:Sýnikennsla E-file manicure, farið yfir námsefni og öll shapes æfð á eigin neglurDagur 2:09:00 – Farið yfir námsefni10:00 – Módel, byggt verður möndlu með babyboomer12:30 – Matarpása13:30 – Módel, byggt verður Ballerinu með design að eigin valiAðeins eru fjögur pláss á þessu námskeiði!Mikil áhersla er lögð á að nemandi fái þann tíma með kennaranum sem hann þarf og

Kvöldnámskeið Kúptar neglur 19.apr!

Viltu læra allt um kúptar neglur? Þá er þetta námskeið sniðugt fyrir þig.Unnið verður með akrylgel og vorupakki fylgir- 18.000kr virði.Kl 18.00 farið yfir bóklega partinn.Kl 19.00 model kemur.Athugið þið þurfið að koma með eigin lampa og bor.Diploma fæst í lok námskeiðsins.Þetta námskeið er fyrir útskrifaða naglafræðinga.

19. – 21.maí Grunnnámskeið

Námið!100.000 króna staðfestingagjald, eftir að það hefur verið greitt þarft þú að velja þér vörupakka.Staðfestingagjaldið færst ekki endurgreitt!ÝTTU HÉR TIL AÐ SKOÐA VÖRUPAKKANA OKKAR!Pakki 1 – 225.000 (Heildarverð er þá 325.000). Vörur að verðmæti 150.000Pakki 2 – 275.000 (Heildarverð er þá 375.000). Vörur að verðmæti 210.000Pakki 3 – 325.000 (Heildarverð er þá 425.000). Vörur að verðmæti 270.000Deluxe  – 425.000 (Heildarverð er þá 525.000). Vörur að verðmæti 320.000                                  ( Plús einn auka dagur þar sem kennt er á tips )Hvað þú munt læra:Dagur 1:Farið yfir kennslubók. Öll form æfð á æfingahendi.Kl. 15.00 módel í gellökkun.Dagur 2:Kl. 10.00 módel í square eða oval, litlar neglur með zero file technique og teikna french.Kl. 13.30 módel í möndlu og ombre tæknin.Dagur 3:Kl. 10.00 módel í Balerina og ombre með glimmer gellakki.Kl. 14.00 módel í lagfæringu. ( módel þarf að vera með 3-4 vikna vöxt )Tími frá 9.00-17.00 með hálftíma matarhléi.Eftir námskeið skilar þú myndum að lágmarki 20 verkefnum, og þegar kennari er sáttur

Acryl, Einkakennsla + vörupakki 1 dagur

Einkakennsla 1 dagur + 30 þús. kr. vöruúttekt hjá Crystal Nails. Athugið þetta er fyrir lærða naglafræðinga. Vörupakki innifalinn að verðmæti 30.000 kr. Hafið samband við:  „Anda Naomy kennari Crystal Nails á Íslandi„ til að bóka tíma í námskeið.

E-file manicure námskeið

Einkakennsla e-file manicure. Vörupakki innifalinn að verðmæti 10.000 kr. Hvað þú munt læra: Að stilesera naglabönd og setja liturinn í naglabondin. Notkun á serstökum borbitum og skæri. Þarf módel í gellökkun. Hafið samband við: „Anda Naomy kennari Crystal Nails á Íslandi„ til að bóka tíma í námskeið.

Einkakennsla Grunnnámskeið

Einkakennsla Grunnámskeið Hafðu samband við Anda Neglur til að fá tíma og nánari upplýsingar. Deluxe Vörupakki að verðmæti 320 þúsund krónur innifalið í pakkanum.   Hvað þú munt læra: Dagur 1: Farið yfir kennslubók. Kl. 13.00 módel í gellökkun. Dagur 2: Öll form æfð á æfingahendi. Kl. 13.00 módel í square eða oval, litlar neglur með zero file technique og teikna french. Dagur 3: Kl. 10.00 módel í möndlu og ombre tæknin.. Kl. 14.00 módel í lagfæringu. ( módel þarf að vera með 3-4 vikna vöxt ) Dagur 4: módel í Balerina og ombre með glimmer gellakki. módel með nagaðar neglur Eftir námskeið skilar þú myndum af 20 verkefnum, og þegar kennari er sáttur við þessi 20 verk þá færð þú Diplómu. Ath. Lágmarksþáttaka þarf að nást og ástandið vegna Covid þarf að leyfa námskeiðahald. Staðfestingagjald fæst ekki endurgreitt.  16 ára aldurstakmark. Ath. Stéttarfélög taka þátt.

Einkakennsla á Startpakkana

Ef þú verslar Startpakka ( Ekki kennt á Acryl Startpakkann )Sjá startpakkana HÉRÞá getur þú komið í einkakennslu hjá Anda Neglur til að læra hvernig þú átt að nota vörurnar í pakkanum.Endilega hafðu samband við Öndu til að fá tíma.      

Scroll to Top