Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Showing all 5 results

3 – 5.nóv Grunnnámskeið

Langar þig að læra að gera neglur?Þá er þetta námskeið fyrir þig!TAKMARKAÐ PLÁSS, AÐEINS FJÓRAR Á HVERJU NÁMSKEIÐI Á þessu námskeiði er kennt að vinna með gel og farið verður yfir eftirfarandi:Allt um neglur, efnin sem við vinnum með, hreinlæti , öryggisatriði , sjúkdóma, gellökkun með styrkingu (BIAB) , kennt á bor (e-file manicure) og notkun forma til að framlengja neglurnar.Að auki er kennt hvernig á a búa til flottan Instagram nagla profíl og hvernig þú getur tekið flottar myndir. Námið!100.000 króna staðfestingagjald, eftir að það hefur verið greitt þarft þú að velja þér vörupakka.Staðfestingagjaldið færst ekki endurgreitt!Skráningu lýkur viku fyrir hvert námskeið!ÝTTU HÉR TIL AÐ SKOÐA VÖRUPAKKANA OKKAR! Pakki 1 – 225.000 (Heildarverð er þá 325.000). Vörur að verðmæti 150.000Pakki 2 – 275.000 (Heildarverð er þá 375.000). Vörur að verðmæti 210.000Pakki 3 – 325.000 (Heildarverð er þá 425.000). Vörur að verðmæti 270.000Deluxe  – 425.000 (Heildarverð er þá 525.000). Vörur að verðmæti 320.000 ( Plús einn auka dagur þar sem kennt er

Acryl, Einkakennsla + vörupakki 1 dagur

Einkakennsla 1 dagur + 30 þús. kr. vöruúttekt hjá Crystal Nails. Athugið þetta er fyrir lærða naglafræðinga. Vörupakki innifalinn að verðmæti 30.000 kr. Hafið samband við:  „Anda Naomy kennari Crystal Nails á Íslandi„ til að bóka tíma í námskeið.

E-file manicure námskeið

Einkakennsla e-file manicure. Vörupakki innifalinn að verðmæti 10.000 kr. Hvað þú munt læra: Að stilesera naglabönd og setja liturinn í naglabondin. Notkun á serstökum borbitum og skæri. Þarf módel í gellökkun. Hafið samband við: „Anda Naomy kennari Crystal Nails á Íslandi„ til að bóka tíma í námskeið.

Einkakennsla Grunnnámskeið

Einkakennsla Grunnámskeið Hafðu samband við Anda Neglur til að fá tíma og nánari upplýsingar. Deluxe Vörupakki að verðmæti 320 þúsund krónur innifalið í pakkanum.   Hvað þú munt læra: Dagur 1: Farið yfir kennslubók. Kl. 13.00 módel í gellökkun. Dagur 2: Öll form æfð á æfingahendi. Kl. 13.00 módel í square eða oval, litlar neglur með zero file technique og teikna french. Dagur 3: Kl. 10.00 módel í möndlu og ombre tæknin.. Kl. 14.00 módel í lagfæringu. ( módel þarf að vera með 3-4 vikna vöxt ) Dagur 4: módel í Balerina og ombre með glimmer gellakki. módel með nagaðar neglur Eftir námskeið skilar þú myndum af 20 verkefnum, og þegar kennari er sáttur við þessi 20 verk þá færð þú Diplómu. Ath. Lágmarksþáttaka þarf að nást og ástandið vegna Covid þarf að leyfa námskeiðahald. Staðfestingagjald fæst ekki endurgreitt.  16 ára aldurstakmark. Ath. Stéttarfélög taka þátt.

Einkakennsla á Startpakkana

Ef þú verslar Startpakka ( Ekki kennt á Acryl Startpakkann )Sjá startpakkana HÉRÞá getur þú komið í einkakennslu hjá Anda Neglur til að læra hvernig þú átt að nota vörurnar í pakkanum.Endilega hafðu samband við Öndu til að fá tíma.      

Scroll to Top