Online fyrir Naglafræðinga

Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Sía vörur

Vöruflokkar

Verðbil

Showing all 6 results

34%

Online Endurmenntun námskeið

Endurmenntun – Fyrir lærða naglafræðinga! Í þessu online námskeiði er farið vel yfir öll grunnatriði svo þú getur orðið betri naglafræðingur. Innifalið er sýnikennsla af prepp vinnuni og hvernig á að byggja square lögun og teikna french. Til að fá diplómu þarf að svara 10 spurningum og þarf að fá að lágmarki 7 í því, einnig þarf að skila inn einu verkefni sem kenarinn þarf að meta og sammþykkja til að útskrifast. Þetta námskeið inniheldur 12 myndbönd .Hvað eru neglur?Týpur af naglabeðumStress svæðiðTýpur af naglaböndumHvað má lengja neglurnar mikið?Allt um ApexAllt um forminUndirbúningur – bóklegtUndirbúningur (Prepp)Hvernig á að byggja Square lögun – bóklegtHvernig á að byggja Square lögun – sýnikennslaHelstu ástæður afhverju það kemur loftHægt er að velja um að kaupa bara námskeiðið, eða námskeið með vörupakka sem inniheldur vörur sem notaðar eru í þessu námskeiði að verðmæti 9.800 kr.Námskeiðið færst ekki endurgreitt! Stéttarfélög taka þátt, með fyrirvara um þitt

Online Endurmenntun Almond Shape

Endurmenntun - Fyrir lærða naglafræðinga!ATH!!! Þú þarft að kaupa þetta námskeið HÉR áður en þú byrjar á þessu námskeiði.Í þessu námskeiði er farið yfir bóklega partinn og sýnikennsla um hvernig á að byggja á form, almond lögun og babyboomer tæknin.Til að fá diplómu þarf að skila inn einu verkefni sem kennarinn þarf að meta og sammþykkja til að útskrifast.Námskeiðið fæst ekki endurgreitt!Stéttarfélög taka þátt, með fyrirvara um þitt stéttarfélag og þinn rétt.Master Kennari :  Anda Georgiana Jitca ( https://www.instagram.com/andanaomy/ ) hefur starfað við neglur í yfir 14 ár og hefur unnið til margra verðlauna í keppnum um allan heim.

Online Endurmenntun Balerina Shape

Endurmenntun - Fyrir lærða naglafræðinga!ATH!!! Þú þarft að kaupa þetta námskeið HÉR áður en þú byrjar á þessu námskeiði.Í þessu námskeiði er farið yfir bóklega partinn og sýnikennsla um hvernig á að byggja á form, balerina lögun og hvernig er hægt að búa til glimmer ombre.Námskeiðið fæst ekki endurgreitt! Stéttarfélög taka þátt, með fyrirvara um þitt stéttarfélag og þinn rétt.Master Kennari :  Anda Georgiana Jitca ( https://www.instagram.com/andanaomy/ ) hefur starfað við neglur í yfir 14 ár og hefur unnið til margra verðlauna í keppnum um allan heim.

Online Endurmenntun Oval Shape

Endurmenntun - Fyrir lærða naglafræðinga!ATH!!! Þú þarft að kaupa þetta námskeið HÉR áður en þú byrjar á þessu námskeiði.Í þessu námskeiði er farið yfir bóklega partinn og sýnikennsla hvernig á að byggja á form, oval lögun og teikna french.Til að fá diplómu þarf að skila inn einu verkefni sem kennarinn þarf að meta og samþykkja til að útskrifast.Námskeiðið fæst ekki endurgreitt! Stéttarfélög taka þátt, með fyrirvara um þitt stéttarfélag og þinn rétt.Master Kennari :  Anda Georgiana Jitca ( https://www.instagram.com/andanaomy/ ) hefur starfað við neglur í yfir 14 ár og hefur unnið til margra verðlauna í keppnum um allan heim.

Endurmenntun Reverse French Technique

Endurmenntun - Fyrir lærða naglafræðinga!ATH!!! Þú þarft að kaupa þetta námskeið HÉR áður en þú byrjar á þessu námskeiði.Í þessu námskeiði er  sýnikennsla um hvernig á að byggja á form og lagfæra almond lögun og hvernig hægt er að búa til reverse french með akrylgeli og geli.Námskeiðið fæst ekki endurgreitt! Stéttarfélög taka þátt, með fyrirvara um þitt stéttarfélag og þinn rétt.Master Kennari :  Anda Georgiana Jitca ( https://www.instagram.com/andanaomy/ ) hefur starfað við neglur í yfir 14 ár og hefur unnið til margra verðlauna í keppnum um allan heim.

29%

Smart tips online námskeið

Ert þú lærður naglafræðingur og langar að læra að byggja neglur á met tíma með hjálp smart tips (Reverse Tips) ? Þá er þetta online námskeið fyrir þig. Þú munt læra að byggja á nagaðar neglur, reverse french tæknina og að teikna french. Þú lærir ombre tæknina ásamt því að búa til square , oval , möndlu og balerina shape. Einnig ætlum við að kenna þér að preppa nöglina og sýna þér einfaldar salon skreytingar. Til að fá diplómu þarf að senda inn mynd af nöglum sem þú hefur notað þessi tækni sem kenarinn þarf að meta og sammþykkja til að útskrifast. Vörur sem við mælum með að eiga til æfa það sem er sýnt í námskeiðið: Lítil uv ljós einsog https://crystalnails.is/vefverslun/taekiogbunadur/uvogledlampar/mini-uv-ljos-3-aa-rafhlodur/ eða https://crystalnails.is/vefverslun/taekiogbunadur/uvogledlampar/cn-no-limit-uvled-lamp/ Einhverjar týpur af reverse tips einsog :  https://crystalnails.is/vefverslun/nyjarvorur/cn-xtreme-fusion-acrylgel-universal-half-reverse-tip-120pcs-half-square/ , https://crystalnails.is/vefverslun/acrylgel-polygel/cn-xtreme-fusion-acrylgel-universal-half-reverse-tip-120pcs/ , https://crystalnails.is/vefverslun/nyjarvorur/cn-xtreme-fusion-acrylgel-universal-half-reverse-tip-120pcs-square/, https://crystalnails.is/vefverslun/acrylgel-polygel/cn-xtreme-fusion-acrylgel-reverse-tip-almond-140pcs/ , https://crystalnails.is/vefverslun/nyjarvorur/cn-xtreme-fusion-acrylgel-universal-half-reverse-tip-120pcs-russian-almond-2/  Correction gel https://crystalnails.is/vefverslun/bygginga-gel/sens-bygginga-gel/cn-correction-gel-clear-5ml/ Byggingar gel sem við mælum með https://crystalnails.is/vefverslun/bygginga-gel/mn-bygginga-gel/cn-builder-gel-xtreme-superior-milky-rose/ Akrylgel

Scroll to Top