Skóli/Námskeið
Vilt þú læra að gera neglur?
Bjóðum upp á allskyns námskeið sem henta þínum þörfum.
Grunnnámskeið fyrir byrjendur, Gelnámskeið, Acrylnámskeið, Skreytingarnámskeið og margt fleira
Boðið er upp á námskeið í Síðumúla 28, og einnig eru þónokkur námskeið hjá okkur online
Skoðaðu hér hvað er í boði!
Vilt þú læra að gera neglur?
Bjóðum upp á allskyns námskeið sem henta þínum þörfum.
Grunnnámskeið fyrir byrjendur, Gelnámskeið, Acrylnámskeið, Skreytingarnámskeið og margt fleira
Boðið er upp á námskeið í Síðumúla 28, og einnig eru þónokkur námskeið hjá okkur online
Skoðaðu hér hvað er í boði!

Skipulagið á grunnnámskeiðinu er frekar þétt, þar sem þú ert að vinna frá kl. 9.00 – c.a. 17.00.
Eftir það þarftu að skila inn myndum af þínum verkum, og þegar kennarinn er orðin ánægð með 20 verk ( færð leiðbeiningar allan tímann ) þá færð þú Diplomu
Kennarinn okkar,
Anda Georgiana Jitca hefur starfað við neglur í yfir 10 ár og hefur unnið til margra verðlauna í keppnum um allan heim.