Grunnnámskeið staðfestingagjald 5. - 7. febrúar 2020

Verð : 70.000 kr.

Vörunúmer : grunnstad1

Lagerstaða : Til á lager


FULLT VERÐ 260/300/350 ÞÚS. KR. REST GREIÐIST FYRIR NÁMSKEIÐ!

ATH. INNIFALINN VÖRUPAKKI AÐ VERÐMÆTI C.A. 130/190/260 ÞÚS. KR.

Hvað þú munt læra:

🔺Dagur 1: Handsnyrting/undirbúningur, Gellakk ásetning og vinna með borinn

( þú vinnur á þínar eigin neglur )

🔺Dagur 2: Notkun forma, ásetning á geli ( einn litur ) teikna french,

ballerina ( þarft módel )

🔺Dagur 3: Lagfæring, babyboomer tæknin og einföld skreyting.

( módel þarf að vera með 3-4 vikna vöxt )

 

Tími frá 9.00-17.00 með klukkutíma matarhléi.

Í lokin færð þú Diplómu og tekur vörur að verðmæti 130/190/260 þús. kr. með þér heim.

Ath. Lágmarksþáttaka þarf að nást og ástandið vegna Covid þarf að leyfa námskeiðahald.

Staðfestingagjald fæst ekki endurgreitt.