Fréttir

20.11.2018

 
Um fyrirtækið

Crystal Nails var stofnað fyrir 14 árum síðan með því að sameina hágæða efni sem framleidd eru í Bandaríkjunum og í Evrópu í eina fjölbreytta vörulínu. Eftir frábærar móttökur hefur þróun Crystal Nails verið í nánu samstarfi við alþjóðlega meistara í naglafræði og sumum af bestu efnafræðingum í heiminum. Í dag vinna 200 starfsmenn stöðugt að því skila bestu gæðum og nýjustu tísku til þín svo að þú getir átt ánægða viðskiptavini.